13.06.2019

Björgunarskipið Óðinn

Rannsóknarferð um króka og kima um varðskipið Óðin sem var eitt helsta björgunarskip við Íslandsstrendur á sínum tíma. Förum yfir sögu skipsins, ólíkum hlutverkum sem áhöfnin sinnti í neyðartilvikum og förum stuttlega yfir sögu þorskastríðanna.

Björgunarskipið Óðinn
Varðskipið Óðinn

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

Sérstaklega miðað að 1. - 4. bekk grunnskóla.