Home / Node / Gjafir til safnsins

Gjafir til safnsins

Borgarsögusafn Reykjavíkur tekur við gripum sem falla að söfnunarstefnu safnsins og veitir upplýsingar um safngripi. Safnið greiðir ekki fyrir gripi.

Borgarsögusafn Reykjavíkur safnar einkum munum frá Reykjavík og nágrenni, bæði lausum munum og ljósmyndum. Söfnunarstefnan tengist sýningarstefnu safnsins sem og annarri starfsemi og miðlun. Á undanförnum árum hefur áhersla verið lögð á söfnun samtímaminja.

Frekari upplýsingar má fá hjá Gerði Eygló Róbertsdóttur, gerdur.robertsdottir@reykjavik.is

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita