Safnbúð

Safnbúð - Sjóminjasafn

Sjóminjasafnið  hefur að geyma mjög skemmtilega safnbúð. Þar er leitast við að selja vandaðar íslenskar vörur sem tengjast viðfangsefni safnsins frá íslenskum hönnuðum alls staðar af landinu auk vandaðra innfluttra gripa. Minjagripir, gjafavörur, leikföng, fræðirit, bækur fyrir börn, hljómdiskar með þjóðlegri tónlist og að auki úrval áhugaverðra DVD diska.

Sjóminjasafn - Safnbúð - Mús
Borgarsögusafn - Safnbúð