Safnbúð

Landnámssýning - Safnbúð

Í safnverslun Landnámssýningarinnar í Aðalstræti 16 er til sölu mikið úrval sérhannaðra minjagripa og gjafavöru. Grafísku hönnuðirnir Hildigunnur Gunnarsdóttir og Snæfríð Þorsteins voru verkefnisstjórar við mótun verslunarinnar og söluvarningsins en fyrir það hlutu þær fyrstu verðlaun í flokki prentaðs kynningarefnis í Hönnunarkeppni FÍT.

Fjölbreytt úrval gjafavara. 10% afsláttur af öllum vörum gegn framvísun Menningarkorts Reykjavíkurborgar.

Verslunin er opin á opnunartíma sýningarinnar.

Landnámssýning - Safnbúð
Borgarsögusafn - Safnbúð