Home / Node / Bækur

Bækur

Borgarsögusafn - Bækur - Söguspegill
Söguspegill.

Söguspegill. Afmælisrit Árbæjarsafns Árbæjarsafn og starfsemi þess á árunum 1957-1992 er viðfangsefni þessarar bókar.  Tuttugu og tveir höfundar rita greinar um fjölþætt starfsemi safnsins og ómetanlega fjársjóði, muni og hús sem því tilheyra.  Hátt á annað hundrað myndir prýða bókina.

Ritstjóri: Helgi M. Sigurðsson. Reykjavík, 1992.  Bókin er gefin út í samvinnu við Hið íslenzka bókmenntafélag.  Verð Kr. 500 -

Borgarsögusafn - Bækur - Frumleg hreinskilni
Frumleg hreinskilni

Frumleg hreinskilni: Þórbergur Þórðarson og menningin á mölinni í upphafi aldar.
Um ár Þórbergs Þórðarsonar í tengslum við Unuhús (1912-1925) og menningarlífið í Reykjavík í byrjun 20. aldar. 
Höfundur: Helgi M. Sigurðsson.
Gefin út í samvinnu við Hið íslenzka bókmenntafélag. 
Reykjavík, 1992. 
Verð Kr. 500 -

Borgarsögusafn - Bækur - Öskjuhlíð: náttúra og saga
Öskjuhlíð: náttúra og saga

Öskjuhlíð: náttúra og saga 
Göngubók með skýringum, kortum og myndum. 
Helgi M. Sigurðsson og Yngvi M. Loftsson. 
Bókin er gefin út í samvinnu við Borgarskipulag Reykjavíkur.
Reykjavík, 1993.
Verð Kr. 1250 -

Borgarsögusafn - Bækur - Gullkista þvottakvenna
Gullkista þvottakvenna

Gullkista þvottakvenna: 
heimildasafn og endurminningar Huldu H. Pétursdóttur um þvottalaugarnar í Laugardal. 
Um þvottalaugarnar í Laugardal. 
Ritstjóri: Unnur Karlsdóttir. 
Bókin er gefin út í samvinnu við Hið íslenska bókmenntafélag. 
Reykjavík, 1997.
Kr. 1250 -

Borgarsögusafn - Bækur - Saga Reykjavíkur: frá býli til borgar.
Saga Reykjavíkur: frá býli til borgar.

Saga Reykjavíkur: frá býli til borgar. 
Sýningarskrá  á íslensku með sýningu Árbæjarsafns um sögu Reykjavíkur sem opnuð var í Lækjargötu 4 á Árbæjarsafni árið 2000. Bæði til á ensku og íslensku. 
Reykjavík, 2000.
Verð Kr. 500 -

Borgarsögusafn - Bækur - Reykjavík 871±2
Borgarsögusafn - Bækur - Reykjavík 871±2

Reykjavík 871±2
Sýningarskrá sem gefin var út í tilefni opnunar sýningarinnar Reykjavík 871±2 árið 2006. 
Höfundar: Orri Vésteinsson, Helgi Þorláksson og Árni Einarsson.
Ritstjóri: Bryndís Sverrisdóttir.
Verð Kr. 1890 - 

 

Borgarsögusafn - Bækur -  Árbæjarsafn: leiðsögubók
Árbæjarsafn: leiðsögubók

Árbæjarsafn: leiðsögubók
Ítarleg leiðsögubók um safnsvæðið á Árbæjarsafni á fjórum tungumálum; íslensku, ensku, dönsku og þýsku. 
Þessi bók er prýdd fjölda litmynda.
Höfundur: Helgi M. Sigurðsson. 
Reykjavík, 1995. Önnur útgáfa kom út 1998. 
Verð Kr. 500 -

Does this site need fixing?

Please send us your feedback

Dysfunctional Page?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Skyldu eftir netfang þitt og sendu okkur ábendingu um hvernig við getum bætt innihald þessarar síðu.