Home / Node / Húsverndarstofa

Húsverndarstofa

Ráðgjöf um viðhald og viðgerðir eldri húsa

Húsverndarstofan er opin á miðvikudögum  milli kl. 15 - 17 á Árbæjarsafni frá 1. febrúar til 30. nóvember ár hvert. Þar er veitt ókeypis ráðgjöf um viðhald og viðgerðir eldri húsa frá sérfræðingum Borgarsögusafns Reykjavíkur og Minjastofnunar Íslands. Einnig er símatími á sama tíma í 411 6333.

Húsverndarstofan hóf starfsemi árið 2007. Húsverndarstofan er fyrir húseigendur, iðnaðarmenn, arkitekta, námsmenn og allt áhugafólk um byggingarsögu og húsvernd. Í Húsverndarstofu er að finna safn bóka, tímarita og verklýsinga og lög og reglugerðir sem varða hús og húsvernd. Einnig eru sýnishorn af byggingarhlutum sem framleiddir eru núna og henta í gömul hús, upplýsingar um hvar hægt er að nálgast þá og í hvernig hús þeir hæfa. Gestir geta nýtt sér Húsverndarstofuna án ráðgjafar sérfræðinganna, þegar Árbæjarsafn er opið; alla daga frá kl. 10 til 17 í júní, júlí og ágúst.

Húsverndarstofan er rekin í samvinnu Minjastofnunnar Íslands, Borgarsögusafns Reykjavíkur og Iðunnar fræðsluseturs.

Hér eru ítarlegar upplýsingar um húsverndarsjóð Reykjavíkurborgar.

Húsverndarstofa

Leiðbeiningarit Húsafriðunarnefndar

Trégluggar (PDF Stærð skjals 7,53 MB)

Gömul timburhús. Útveggir, grind og klæðning  (PDF Stærð skjals 3,05 MB)

Steinuð hús. Varðveisla, viðgerðir, endurbætur og nýsteining (PDF Stærð skjals 6,26 MB)

Uppmæling húsa (PDF Stærð skjals 10,12 MB)

Ágrip af byggingarsögu  (PDF Stærð skjals 1,25 MB)

Húsakannanir

Listi yfir útgefnar húsakannanir: - tengill á undirsíðu um útgáfu Borgarsögusafns.

Minjastofnun Íslands: Upplýsingar um styrki fyrir húseigendur:

 Húsverndasjóður Reykjavíkurborgar:

________________________________________

Gagnlegir tenglar

Minjastofnun Íslands

Iðan-fræðslusetur

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar

Skipulagsfulltrúar á Íslandi - hjá Skipulagsstofnun

Arkitektafélag Íslands

Þjóðminjasafn Íslands

 Önnur norræn lönd

 Riksantikvaren i Norge

Riksantikvarieämbetet i Sverige

 Kulturarvstyrelsen í Danmark

Stofnanir áhugamanna um húsvernd

Documentation and Conservation of buildings, sites and neighborhoods of the Modern Movement (DOCOMOMO)

Fortidsminneforeningen i Norge

Leiðbeiningar um viðgerðir og endurbætur / byggingartækni

 Bygningskultur Danmark:

Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins

Norsk byggeskikk og arkitektur

Gautarborgarháskóli - forvarsla

Gautarborgarháskóli

Efni / byggingarhlutir sem henta í gömul hús

Gysinge centrum för byggnadsvård:

Bygg igen - byggingarvörur eftir flokkum

Claessons Trätjära - trétjara, olíur, málning og fleiri vörur

Byggfabriken byggnadsvård - renovering:

Alt om gamle hus - Allt um gömul hús, norsk heimasíða.

Does this site need fixing?

Please send us your feedback

Dysfunctional Page?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Skyldu eftir netfang þitt og sendu okkur ábendingu um hvernig við getum bætt innihald þessarar síðu.