Safnbúð

Ljósmyndasafn - Safnbúð 2

Í ljósmyndabúð safnsins er að finna fjölbreytt úrval af einstakri gjafavöru á hagstæðu verði. Ljósmyndabækur, plaköt, leikföng og allskonar ritföng. Einnig erum við gott úrval af vinsælum póstkortum.

Ljósmyndasafn - Safnbúð 1
Borgarsögusafn - Safnbúð