23.08.2017

Til hvers eru varðskip?

Í heimsókninni er gengið saman um varðskipið Óðinn og fjallað um hlutverk þess, sögu og þátttöku í þorskastríðunum.

Hlutverkaleikur um borð í varðskipinu Óðni

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.