23.08.2017

Til hvers eru varðskip?

Gengið saman um varðskipið Óðinn, fjallað um hlutverk þess, sögu og þátttöku Íslands í þorskastríðunum. Fjallað ítarlega um hlutverk Óðins í deilunum sem og almenna sögu skipsins.

Varðskipið Óðinn
Varðskipið Óðinn

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

Sérstaklega miðað að 8. - 10. bekk grunnskóla.