07.03.2017

Lífið á landnámsöld

Hvað vitum við um líf og störf fólks á landnámsöld? Landnám Reykjavíkur og Íslands er skoðað út frá fornleifum sem hafa fundist m.a. verkfæri, skrautmuni, matarafganga og heil hús. Þannig fáum við betri skilning á lífinu fyrir 1000 árum.

Skólahópur á Landnámssýningunni: Margmiðlunarborð

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.