Home / Node / Hvað er umbreyting?
Ljósmyndasafn hentar öllum aldri 07.03.2017

Hvað er umbreyting?

Sigurgeir Sigurjónsson: Umbreyting 20. maí – 10. sept. 2017

Metamorphosis/Umbreyting
"Metamorphosis/Umbreyting" ©Sigurgeir Sigurjónsson

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 30 mín.

Landslagi afskekktra staða og borgarlandslagi er teflt saman í ljósmyndum Sigurgeirs Sigurjónssonar á þann hátt að úr verða áhugaverð mynstur, form og umbreyting. Andstæður niðurrifs, uppbyggingar og óspilltrar náttúru bjóða upp á óvenjuleg sjónarhorn á annars hversdagslegum veruleika.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita