Home / Node / Ljósmyndir af íslenskri náttúru - Hvað er birtingarmynd? (janúar til maí 2018 )
Ljósmyndasafn hentar öllum aldri 25.08.2017

Ljósmyndir af íslenskri náttúru - Hvað er birtingarmynd? (janúar til maí 2018 )

Náttúran hefur frá upphafi verið áberandi í íslenskri ljósmyndun. Á þessari sýningu má sjá hvernig hún birtist í verkum fimm samtímaljósmyndara á ólíkan hátt. Nálgun þeirra við viðfangsefnið er afar ólík og hvert þeirra fer sína persónulegu leið.

©Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita