Forsíða / Árbæjarsafn / Árbæjarsafn - Fræðsla / Sýningarnar NeyZlan og Hjáverkin
Árbæjarsafn eldri nemendur 07.03.2017

Sýningarnar NeyZlan og Hjáverkin

Tekið er á móti framhaldsskóla- og háskólanemum og þeim boðin kynning á sýningunum NeyZlan og Hjáverkin. Einnig er boðið upp á almenna leiðsögn um útisvæði safnsins.Við mælum með því að kennarar ráðfæri sig við fræðsluteymi Borgarsögusafns við nánari útfærslu á heimsóknum.

Á sýningunni NeyZlan er hægt að fræðast um neyslumenningu á 20. öld

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

Í Árbæjarsafni er að finna merkilegan húsakost, þar sem einnig er hægt er að fræðast um þær miklu þjóðfélagsbreytingar sem áttu sér stað með þéttbýlisvæðingu í Reykjavík á seinni hluta nítjándu aldar. Með stuttri göngu á milli húsa er hægt að upplifa aðstæður sveitafólks, tómthúsmanna og svo nýtilkominnar borgarastéttar við upphaf tuttugustu aldar.

 

 

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.