Forsíða / Árbæjarsafn / Árbæjarsafn - Fræðsla / Sýningarnar NeyZlan og Hjáverkin
Árbæjarsafn eldri nemendur 07.03.2017

Sýningarnar NeyZlan og Hjáverkin

Tekið er á móti framhaldsskóla- og háskólanemum og þeim boðin kynning á sýningunum NeyZlan og Hjáverkin. Einnig er boðið upp á almenna leiðsögn um útisvæði safnsins.Við mælum með því að kennarar ráðfæri sig við fræðsluteymi Borgarsögusafns við nánari útfærslu á heimsóknum.

Á sýningunni NeyZlan er hægt að fræðast um neyslumenningu á 20. öld

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

Í Árbæjarsafni er að finna merkilegan húsakost, þar sem einnig er hægt er að fræðast um þær miklu þjóðfélagsbreytingar sem áttu sér stað með þéttbýlisvæðingu í Reykjavík á seinni hluta nítjándu aldar. Með stuttri göngu á milli húsa er hægt að upplifa aðstæður sveitafólks, tómthúsmanna og svo nýtilkominnar borgarastéttar við upphaf tuttugustu aldar.

 

 

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.

Þarnast þessi síða lagfæringar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Skyldu eftir netfang þitt og sendu okkur ábendingu um hvernig við getum bætt innihald þessarar síðu.