06.11.2017

Konur og hjáverkin

Af hverju völdu konur að verða smásagnahöfundar, grasalæknar og tungumálakennarar í hjáverkum? Verkefnið felst í því að setja sig í spor kvenna og kynnast þeirra fjölbreyttu störfum á árunum 1900–1970 ásamt því að finna muni sem passa við störfin á sýningunni Hjáverkin.

Árbæjarsafn-Sýningar-Hjáverkin

Fjöldi: 20-25 nem.

Bókaðu heimsókn

 

Tími: 45 mín.

 

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.