23.08.2018

Að þreyja þorrann (frá 25.jan til 21.feb)

Notaleg stund á safninu þar sem við ræðum hvernig var að upplifa vetrarkulda og myrkur fyrir tíma rafmagns og nútímaþæginda. Við skoðum hluti sem tengjast matargerð í gamla daga, muni og þorramat.

Árbæjarsafn: Að þreyja þorrann

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45 mín.

Að þreyja þorrann er fræðsla sniðin að 1. - 2. bekk grunnskóla.

 

Hægt verður að bóka frá og með 1.nóvember 2019. 

 

Einungis í boði á þorranum, frá 25. janúar til 21. febrúar 2020.

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.