20.08.2018

Aðfangadagskvöld 1959 (25.nóv - 18.des)

Hugguleg jólaheimsókn þar sem við ræðum um jólahald og jólahefðir fyrir rúmri hálfri öld. Við skreytum jólatréð og tökum upp jólapakka eins og árið væri 1959. Tökum á móti bókunum frá og með 1. október. Rútur í boði fyrir grunnskóla Reykjavíkur.

Fræðsla fyrir grunnskóla

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 50 mín.

Opnum fyrir bókanir 1. október 2019.

 

 

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.