20.08.2018

Aðfangadagskvöld 1959 (frá 3.des til 21.des.)

Hugguleg jólaheimsókn þar sem við ræðum um jólahald og jólahefðir fyrir rúmri hálfri öld. Við skreytum jólatréð og tökum upp jólapakka eins og árið væri 1959. Tökum á móti bókunum frá og með 1. október. Rútur í boði fyrir grunnskóla Reykjavíkur.

Árbæjarsafn_Jól2017

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 50 mín.

 

 

 

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.