23.08.2018

Kíkt í Koffortið

Nemendum er boðið að skoða opna safngeymslu sem kallast Koffortið og uppgötva þar safngripi (gamla muni) og læra um þá í gegnum leik með aðstoð safnkennara. Unnið er í pörum og leitað eftir gömlum munum á mynd og skoðað hvað þeir heita og hvaða stafi þeir eiga.

Safngripir á Árbæjarsafni

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45 mín.

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.