08.10.2018

Konur og hjáverkin

Af hverju völdu konur að verða smásagnahöfundar, grasalæknar og tungumálakennarar í hjáverkum? Verkefnið felst í því að setja sig í spor kvenna og kynnast þeirra fjölbreyttu störfum á árunum 1900–1970 ásamt því að finna muni sem passa við störfin á sýningunni Hjáverkin. Rútur í boði fyrir grunnskóla Reykjavíkur. Aðeins í boði til áramóta.

Árbæjarsafn ® Roman Gerasymenko
Árbæjarsafn

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 1 klst.

Sýningin fer niður í byrjun árs 2019 og því er síðustu forvöð að fá fræðslu um þessa áhugaverðu og fræðandi sýningu!

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.