Forsíða / Árbæjarsafn / Árbæjarsafn - Fræðsla / Konur og hjáverkin - RÚTUTILBOÐ!
Árbæjarsafn 8. - 10. bekkur 31.08.2016

Konur og hjáverkin - RÚTUTILBOÐ!

Hvað er fyrirvinna? Hvað er dulið hagkerfi? Af hverju völdu konur að verða smásagnahöfundar, grasalæknar og tungumálakennarar í hjáverkum?

Árbæjarsafn-Sýningar-Hjáverkin

Hvað er fyrirvinna? Hvað er dulið hagkerfi? Af hverju völdu konur að verða smásagnahöfundar, grasalæknar og tungumálakennarar í hjáverkum? Nemendur kynnast vinnu kvenna í heimahúsum frá 1900–1970 á sýningunni Hjáverkin. Verkefnið felst í því að setja sig í spor þeirra og skapa persónur út frá þeim lýsingum og munum sem eru á sýningunni. Námsefnið Kynungabók sem gefið var út af mennta- og menningarmálaráðuneytinu 2010 er upplagt til stuðnings.

Fjöldi: 20-25 nem.

Bókaðu heimsókn

 

Tími: 45 mín.

 

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.