Forsíða / Árbæjarsafn / Árbæjarsafn - Fræðsla / Konur og hjáverkin - RÚTUTILBOÐ!
Árbæjarsafn 8. - 10. bekkur 31.08.2016

Konur og hjáverkin - RÚTUTILBOÐ!

Hvað er fyrirvinna? Hvað er dulið hagkerfi? Af hverju völdu konur að verða smásagnahöfundar, grasalæknar og tungumálakennarar í hjáverkum?

Árbæjarsafn-Sýningar-Hjáverkin

Hvað er fyrirvinna? Hvað er dulið hagkerfi? Af hverju völdu konur að verða smásagnahöfundar, grasalæknar og tungumálakennarar í hjáverkum? Nemendur kynnast vinnu kvenna í heimahúsum frá 1900–1970 á sýningunni Hjáverkin. Verkefnið felst í því að setja sig í spor þeirra og skapa persónur út frá þeim lýsingum og munum sem eru á sýningunni. Námsefnið Kynungabók sem gefið var út af mennta- og menningarmálaráðuneytinu 2010 er upplagt til stuðnings.

Fjöldi: 20-25 nem.

Bókaðu heimsókn

 

Tími: 45 mín.

 

Does this site need fixing?

Please send us your feedback

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.

Þarnast þessi síða lagfæringar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Skyldu eftir netfang þitt og sendu okkur ábendingu um hvernig við getum bætt innihald þessarar síðu.