Forsíða / Árbæjarsafn / Árbæjarsafn - Fræðsla / Að þreyja þorrann (frá 19. jan. til 19. feb.)
25.08.2017

Að þreyja þorrann (frá 19. jan. til 19. feb.)

Notaleg stund í fræðsluhúsi Árbæjarsafns þar sem við ræðum um þorramat og einkenni hans.

Dagsetning: 
19.01.2018 - 09:00 til 19.02.2018 - 15:00
Árbæjarsafn: Að þreyja þorrann

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

Við skoðum hluti sem tengjast matargerð í gamla daga og ræðum hvernig var að upplifa vetrarkulda og myrkur fyrir tíma rafmagns og nútímaþæginda.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.