Forsíða / Árbæjarsafn / Árbæjarsafn - Fræðsla / Senn koma jólin (frá 27. nóv. til 22. des.) – rútutilboð!
25.08.2017

Senn koma jólin (frá 27. nóv. til 22. des.) – rútutilboð!

Hvernig voru jólin hjá krökkum í gamla daga? Íslensku jólasveinarnir og jólahald fyrr á árum er í brennidepli í desemberheimsókn.

Dagsetning: 
27.11.2017 - 09:00 til 22.12.2017 - 11:00
Árbæjarsafn: Senn koma jólin

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

 

Hvernig voru jólin hjá krökkum í gamla daga? Íslensku jólasveinarnir og jólahald fyrr á árum er í brennidepli í Senn koma jólin.

Undirbúningur fyrir jóladagskrá Árbæjarsafns er í fullum gangi! Tökum á móti bókunum frá og með 1. október. 

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.