Safnbúðir Árbæjarsafns

Árbæjarsafn - Safnbúð 1

Í miðasölu safnsins í húsinu Laugavegi 62 er að finna safnbúð. Þar eru til sölu póstkort, bækur og minjagripir.

Krambúð er í húsinu Lækjargötu 4. Þar má fá keypt gamaldags slikkerí í kramarhúsum, bollapör, kandís og fleira.

Safnbúðirnar eru opnar á opnunartímum safnsins.

Krambúð Árbæjarsafns
Krambúð Árbæjarsafns
Borgarsögusafn - Safnbúð

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.