Kjöthús

Farfi og fegurð – um sögu húsamálunar á Íslandi.

Á sýningunni er hægt að fræðast um kalk og tjöru, línolíumálningu og límfarfa. Hvar þessi efni voru notuð og hvenær.

Árbæjarsafn-Sýningar-Farfi og fegurð

Í stássstofunni hefur Helgi Grétar málarameistari og kennari oðrað brjóstþilið, þar er einnig hægt að sjá marmoreringu og margt fleira fróðlegt og skemmtilegt. Að sýningunni standa auk Borgarsögusafns Reykjavíkur, Málarameistarafélagið og Félag iðn-og tæknigreina.

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.