Bílaverkstæði
Litla bílaverkstæðið
Verkstæðið er samstarfsverkefni Árbæjarsafns og Bíliðnafélagsins / Félags blikksmiða

Á verkstæðinu er fjallað um allar helstu greinar bíliðna, bifélavirkjun, bílasmíði og bílamálun. Munirnir á því eru nær allir frá Reykjavík og nágrannabyggðum. Þeir eru allt frá árinu 1913, þ.e. upphafi eiginlegrar bílaaldar á Íslandi, og fram yfir miðja 20. öld