Forsíða / Afmæli á Árbæjarsafni

Afmæli á Árbæjarsafni

Afmæli á Árbæjarsafni

Árbæjarsafn býður áhugasömum að halda barnaafmæli í leikfangasýningu safnsins yfir vetrartímann. Því miður er ekki hægt að bjóða upp á þessa þjónustu á sumrin.

Verð: 2.300 kr. á barn, minnst 12 börn, mest 20. Innifalið: aðgangur að sýningunni/leiksvæðinu í 2 klst. Veitingar: pönnukökur, skonsur, heitt kakó og skúffukaka.

Vinsamlegast hafið samband við Jóhönnu í síma 696-3758 eða tölvupóst á johannaerl57@gmail.com til þess að fá frekari upplýsingar.

Afmæli á Árbæjarsafni_IV.jpg
Afmæli á Árbæjarsafni_III.jpg
Afmæli á Árbæjarsafni_II.jpg
Afmæli á Árbæjarsafni_V.jpg

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita