Forsíða / Minjar og rannsóknir

Minjar og rannsóknir

Borgarsögusafn Reykjavíkur sinnir margvíslegum verkefnum á sviði minjavörslu og rannsókna. Eitt meginhlutverk safnsins er að safna, skrá, varðveita, rannsaka og miðla menningarminjum sem eru einkennandi fyrir menningararf  borgarinnar og varpa ljósi á sögu hennar og menningu.  Til menningarminja teljast munir, fornleifar, menningarlandslag, hús og önnur mannvirki, skip og bátar, myndir og aðrar minjar um búsetu manna og menningarsögu þjóðarinnar. Í safnalögum og lögum um menningarminjar eru ákvæði um hvernig háttað skuli vörslu menningarminja og starfar Borgarsögusafn samkvæmt þeim.

Starfsstöð minjavörslu og rannsókna er í Árbæjarsafni við Kistuhyl, 110 Reykjavík.

Upplýsingar

Upplýsingar

Borgarsögusafn

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6300

Hafðu samband

Skrifstofan er opin:

Opnunartímar

Skrifstofa Borgarsögusafnsins er opin 09:00 - 16:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Upplýsingar um verð eru á síðu hvers sýningarstaðar fyrir sig.

Does this site need fixing?

Please send us your feedback

Skráðu þig á póstlista borgarsögusafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.

Þarnast þessi síða lagfæringar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Skyldu eftir netfang þitt og sendu okkur ábendingu um hvernig við getum bætt innihald þessarar síðu.