Fréttir

Árbæjarsafn að vori
15.05.2017

Safnadagurinn 18. maí 2017

Borgarsögusafn tekur þátt í Safnadeginum 18. maí 2017 með alls fimm viðburðum og er ókeypis aðgangur að þeim öllum.

Nánar
postkort.jpg
11.04.2017

Húsverndarstofa um páskana

HÚSVERNDARSTOFA á Árbæjarsafni er lokuð þann 12. apríl vegna páskafrís en opið verður næsta miðvikudag 26. apríl kl. 15-17 fyrir áhugasama um viðhald og endurgerð eldri húsa. Á meðan lokun stendur geta gestir sent sérfræðingum Húsverndarstofu erindi sitt í tölvupósti á netföngin postur@minjastofnun.is eða minjavarsla@reykjavik.is.

Nánar
16.02.2017

Tilkynning

Áríðandi tilkynning vegna umsókna í Húsverndarsjóð Reykjavíkur.

Nánar
Kjöthús á Árbæjarsafni
08.02.2017

Húsverndarstofa opin á ný.

Nánar
safnanott_fb.png
01.02.2017

Safnanótt á Borgarsögusafni

3. feb kl. 18-23

Nánar
19.12.2016

Afgreiðslutímar Borgarsögusafns yfir jól og áramót

Nánar
Reykjavik_City_Museum_Iceland_airwaves.jpg
31.10.2016

Airwaves Off Venue 2016 á Borgarsögusafni

Nánar
Borgarsögusafn_vetrarfri_2016.jpg
18.10.2016

Vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns 20. - 24. október

Nánar
26.07.2016

Fornar rætur Árbæjar liggja enn dýpra en áður var talið

Um nýjar fornleifarannsóknir í Árbæ

Nánar
arbaejarsafn_kjothus.jpg
28.06.2016

Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð í júlí

Fréttatilkynning Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð nú í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Á meðan lokun stendur geta gestir sent sérfræðingum Húsverndarstofu erindi sitt í tölvupósti á netföngin postur@minjastofnun.is eða minjavarsla@reykjavik.is. Húsverndarstofa opnar á ný miðvikudaginn 10. ágúst og verður opið alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 17 fram til 30. nóvember 2016. Gleðilegt sumar!

Nánar
torgid.jpg
28.06.2016

Að eiga sig sjálfur, stund og stund – sögulegur garður og fegrun torgs á Árbæjarsafni.

Nánar
Hátíð hafsins
30.05.2016

Dagskrá Sjóminjasafnsins á Hátíð hafsins

Nánar
Árbæjarsafn-Sýningar-Kerruöldin
27.05.2016

Sumarviðburðir Árbæjarsafns 2016

Nánar
Landnámssýningin_fjaðurpennaskrift.jpg
17.05.2016

Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí

Borgarsögusafn verður með fjölbreytta dagskrá þann 18. maí í tilefni af Alþjóðlega safnadeginum og að sjálfsögðu verður frítt inn á alla okkar sýningarstaði. Sjá nánari upplýsingar um dagskránna hér fyrir neðan.

Nánar
fraedslufundur_husverndarstofu_18.5.2016.jpg
11.05.2016

Fræðslufundur Húsverndarstofu 18. maí 2016 kl. 16 -18

Nánar
Krakkar að leik á Árbæjarsafni
14.04.2016

Dagskráin okkar á Barnamenningarhátíð

Nánar
Sjóminjasafnið og Varðskipið Óðinn standa við höfnina
04.04.2016

110 ár liðin frá því þilskipið Ingvar fórst við Viðey.

Illugi Jökulsson rithöfundur flytur hádegiserindi þann 7. apríl í Sjóminjasafninu í Reykjavík kl. 12:10 í tilefni af því að þann dag eru 110 ár liðin frá því að þilskipið Ingvar fórst fyrir utan Viðey með 20 manns innanborðs. Sjóminjasafnið í Reykjavík stendur fyrir viðburðinum.

Nánar
Landnámssýning - Handrit
29.03.2016

Handritaspjall kl.14 alla sunnudaga í apríl.

Næstu fjóra sunnudaga munu fræðimenn af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum spjalla um handrit á sýningunni Landnámssögur – arfur í orðum sem staðsett er í Aðalstræti 16 þar sem Landnámssýningin er einnig til húsa.

Nánar
Lindargata 54
23.03.2016

Húsverndarstofa í páskafríi

HÚSVERNDARSTOFA á Árbæjarsafni er lokuð þann 23. mars vegna páskafrís en opið verður næsta miðvikudag 30. mars kl. 15-17 fyrir áhugasama um viðhald og endurgerð eldri húsa.

Nánar
21.03.2016

Opnunartímar yfir páskahátíðina

Nánar
26.02.2016

Ljósmyndahátíð Íslands 14.- 17. janúar 2016

Dagskrá Ljósmyndahátíðar Íslands 2016 samanstendur af fjölbreyttri dagskrá; sýningum, ljósmyndarýni, fyrirlestrum og kynningu á ljósmyndabókum.

Nánar
Viðey_Friðarsúlan.jpg
16.02.2016

Tendrun friðarsúlunnar á afmælisdegi Yoko Ono 18. febrúar.

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð fimmtudaginn 18. febrúar kl. 19 í tilefni af afmælisdegi Yoko Ono og mun loga á henni þar til kl. 9 þann 19. febrúar.

Nánar
08.02.2016

Hætt við ráðgátu á Safnanótt

Vegna umfjöllunar um fyrirhugaðan ratleik um borð í varðskipinu Óðni vill starfsfólk Borgarsögusafns Reykjavíkur koma eftirfarandi á framfæri:

Nánar
Safnanótt á Borgarsögusafni 5. feb 2016
04.02.2016

Safnanótt á Borgarsögusafni 5. feb kl. 19-24

Borgarsögusafn verður með skemmtilega dagskrá á safnanótt á öllum sýningarstöðum nema í Viðey. Hér fyrir neðan má sjá nákvæmlega hvað er í boði á hverjum stað þessa nótt.

Nánar
Húsverndarstofa á Árbæjarsafni
03.02.2016

Húsverndarstofa opnar á ný eftir vetrarfrí

Húsverndarstofan hefur opnað aftur eftir vetrarfrí. Hægt er að nálgast ráðgjöf um endurgerð og viðgerðir eldri húsa alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 17 og er svarað á sama tíma í síma 411 6333. Stofan er til húsa í safnhúsi sem kallast Kjöthús.

Nánar
Guðmundur Hálfdanarson sviðsforseti Hugvísindasviðs  og Guðbrandur Benediktsson safnstjóri Borgarsögusafns Reykjavíkur undirrita samstarfssamning í Háskóla Íslands
21.01.2016

Samstarf HÍ og Borgarsögusafns

Hugvísindasvið Háskóla Íslands og Borgarsögusafn Reykjavíkur efna til samstarfs á sviði menningarmiðlunar og fimmtudaginn 14. janúar sl. var undirritaður samstarfssamningur þar að lútandi.

Nánar
Agnieszka Sosnowska styrkþegi Minningarsjóðs Magnúsar Ólafssonar
21.01.2016

Minningarsjóður Magnúsar Ólafssonar veitir verðlaun í ljósmyndarýni

Hin pólskættaða Agnieszka Sosnowska var hlutskörpust þátttakenda í ljósmyndarýni sem Borgarsögusafn Reykjavíkur stóð fyrir 15.-16. janúar. Í verðlaun var styrkur úr Minningarsjóði Magnúsar Ólafssonar ljósmyndara (1862-1937) að upphæð 400.000 kr.

Nánar
Borgarsögusafn fyrirmyndarstofnun 2015
19.07.2015

Fyrirmyndarstofnun ársins 2015

Borgarsögusafn Reykjavíkur hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir að vera ein af fyrirmyndarstofnunum ársins 2015. Athöfnin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og tók safnstjórinn Guðbrandur Benediktsson við blómvendi og viðurkenningarskjali af því tilefni.

Nánar

Upplýsingar

Upplýsingar

Borgarsögusafn

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6300

Hafðu samband

Skrifstofan er opin:

Opnunartímar

Skrifstofa Borgarsögusafnsins er opin 09:00 - 16:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Upplýsingar um verð eru á síðu hvers sýningarstaðar fyrir sig.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista borgarsögusafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.

Þarnast þessi síða lagfæringar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Skyldu eftir netfang þitt og sendu okkur ábendingu um hvernig við getum bætt innihald þessarar síðu.