back

Forsíða / Borgarsögusafn / Fréttir / Árbæjarsafn 1957-2017

Árbæjarsafn 1957-2017

13.07.2017 X

60 ára afmæli Árbæjarsafns fagnað helgina 11.-13. ágúst

Árbæjarsafn_60_ára.jpg

Árbæjarsafn er orðið 60 ára og því verður fagnað með veglegri dagskrá í safninu helgina 11.-13. ágúst. Allir eru hjartanlega velkomnir og að sjálfsögðu verður ókeypis aðgangur.

Hinn 11. ágúst 1957 var fáni dreginn að húni við Árbæjarsafn í fyrsta sinn til marks um að gestir væru boðnir velkomnir í safnið og hefur það starfað óslitið síðan. Árbær á sér langa og merka sögu en bærinn hefur löngum verið vinsæll áningastaður. Óhætt er að segja að Árbæjarsafn skipi sérstakan sess í hugum íbúa borgarinnar og gesta hennar enda er safnið sannkölluð vin í borgarlandslaginu þar sem fólk á öllum aldri getur upplifað stemninguna í Reykjavík eins og hún var í gamla daga.

Afmaelisdagskra_Arbaejarsafns_2017_1.jpg
Afmaelisdagskra_Arbaerjarsafns_2017_2.jpg

Upplýsingar

Upplýsingar

Borgarsögusafn

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6300

Hafðu samband

Skrifstofan er opin:

Opnunartímar

Skrifstofa Borgarsögusafnsins er opin 09:00 - 16:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Upplýsingar um verð eru á síðu hvers sýningarstaðar fyrir sig.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista borgarsögusafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.