30.08.2016

Sagan grafin upp - verkefnabók

Hvernig er hægt að þekkja gamla gripi og hvað segja þeir um fortíðina? Litið er inn í spennandi heim fornleifafræði og athugað hvað gerist þegar sagan er grafin upp. Í heimsókninni er unnið með forna gripi og verkefnahefti til að kynnast rannsóknaraðferðum fornleifafræðinga.

Sagan grafin upp: Jarðvegssýni

Fjöldi: 25 nem.

Bókaðu verkefni

Tími: 45-60 mín.

Markmið

  • Að kynna fyrir nemendum aðferðir fornleifafræði og hvernig lesið er úr efnislegum leifum fortíðar.
  • Að fræða nemendur um ferlið frá uppgötvun minja til framsetningar sögunnar

Tenging við námskrá

Við lok 7. bekkjar getur nemandi:

  • Áttað sig á mismunandi túlkunum og greint milli staðreynda og skoðana með rökum (Lykilhæfni: skapandi og gagnrýnin hugsun)
  • Lýst með dæmum áhrifum tækni og mannlegra athafna á samfélag og umhverfi (Samfélagsgreinar: Reynsluheimur)
  • Greint hvernig sagan birtist í textum og munum, hefðum og minningum (Samfélagsgreinar: Reynsluheimur)

Upplýsingar

Upplýsingar

Landnámssýningin

Aðalstræti 16

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6370

Almennar fyrirspurnir

landnam@reykjavik.is

Skólaheimsóknir

safnfraedsla@reykjavik.is

Opið

Opið

Opið alla daga

09:00 - 18:00

Boðið er upp á leiðsögn í febrúar 2019 alla virka daga kl. 11.

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi.

Páskar

Opið alla daga 09:00-18:00

Jólahátíðin

24. des 9-14, 25. des lokað, 26. des 12-18, 31. des 9-14, 1. jan 12-18.

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

1.700 kr.

Börn 0-17 ára

Ókeypis

Öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

1.100 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

ICOM korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista landnámssýningar

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.