Forsíða / Landnámssýningin / Landnámssýningin - Fræðsla / Sagan grafin upp - VERKEFNABÓK!
Landnámssýningin 5. - 7. bekkur 30.08.2016

Sagan grafin upp - VERKEFNABÓK!

Hvernig er hægt að þekkja ævaforna gripi og hvað segja þeir um fortíðina? Litið er inn í spennandi heim fornleifafræði og hvað gerist þegar sagan er grafin upp. Í heimsókninni er unnið með forna gripi, sérútbúinn fornleifakassa og verkefnahefti til að kynnast rannsóknaraðferðum fornleifafræðinga.

Sagan grafin upp: Jarðvegssýni

Fjöldi: 25 nem.

Bókaðu verkefni

Tími: 45-60 mín.

Markmið

  • Að kynna fyrir nemendum aðferðir fornleifafræði og hvernig lesið er úr efnislegum leifum fortíðar.
  • Að fræða nemendur um ferlið frá uppgötvun minja til framsetningar sögunnar

Tenging við námskrá

Við lok 7. bekkjar getur nemandi:

  • Áttað sig á mismunandi túlkunum og greint milli staðreynda og skoðana með rökum (Lykilhæfni: skapandi og gagnrýnin hugsun)
  • Lýst með dæmum áhrifum tækni og mannlegra athafna á samfélag og umhverfi (Samfélagsgreinar: Reynsluheimur)
  • Greint hvernig sagan birtist í textum og munum, hefðum og minningum (Samfélagsgreinar: Reynsluheimur)

Upplýsingar

Upplýsingar

Landnámssýningin

Aðalstræti 16

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6370

Hafðu samband

Opið

Opið

Opið alla daga

09:00 - 18:00

Leiðsögn á ensku

júní - ágúst kl. 11:00 alla virka daga

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi. Hafið samband á landnam@reykjavik.is

Páskar

Opið alla daga 09:00-18:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

1.600 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

900 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Does this site need fixing?

Please send us your feedback

Skráðu þig á póstlista landnámssýningar

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.

Þarnast þessi síða lagfæringar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Skyldu eftir netfang þitt og sendu okkur ábendingu um hvernig við getum bætt innihald þessarar síðu.