Safnbúð

Landnámssýning - Safnbúð

Í safnverslun Landnámssýningarinnar í Aðalstræti 16 er til sölu mikið úrval sérhannaðra minjagripa og gjafavöru. Grafísku hönnuðirnir Hildigunnur Gunnarsdóttir og Snæfríð Þorsteins voru verkefnisstjórar við mótun verslunarinnar og söluvarningsins en fyrir það hlutu þær fyrstu verðlaun í flokki prentaðs kynningarefnis í Hönnunarkeppni FÍT.

Fjölbreytt úrval gjafavara. 10% afsláttur af öllum vörum gegn framvísun Menningarkorts Reykjavíkurborgar.

Verslunin er opin á opnunartíma sýningarinnar.

Landnámssýning - Safnbúð
Borgarsögusafn - Safnbúð

Upplýsingar

Upplýsingar

Landnámssýningin

Aðalstræti 16

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6370

Almennar fyrirspurnir

landnam@reykjavik.is

Skólaheimsóknir

safnfraedsla@reykjavik.is

Opið

Opið

Opið alla daga

09:00 - 18:00

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi.

Páskar

Opið alla daga 09:00-18:00

Jólahátíðin

24. des 9-14, 25. des lokað, 26. des 12-18, 31. des 9-14, 1. jan 12-18.

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

1.650 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

1.100 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista landnámssýningar

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.