Forsíða / Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Ljósmyndasafnið - Fræðsla

Fræðsla

Safnfræðsla Borgarsögusafns Reykjavíkur stendur skólahópum til boða að kostnaðarlausu.

Bóka þarf heimsókn með að minnsta kosti viku fyrirvara. Bókanir sendist á safnfraedsla@reykjavik.is

Leikskóli
Grófarhús
Ljósmyndasafn Elsti árgangur 07.03.2017

Hvað er sýning?

Ljósmyndasafn Reykjavíkur er staðsett á 6. hæð, Tryggvagötu 15 og því upplagt að heimsækja það um leið og Menningarhúsið Grófina (Borgarbókasafn). Hægt er að fá stutta kynningu á síbreytilegum sýningum safnsins.

Nánar
Grunnskóli
Gestir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Ljósmyndasafn 8. - 10. Bekkur 07.03.2017

Fortíð og ljósmyndir í fókus

Hvernig eru ljósmyndir varðveittar? Hvert er gildi ljósmynda? Nemendur fá að kynnast starfsemi safnsins og áherslum þess. Síbreytilegar sýningar safnsins (um 15 á ári) fela í sér ótal tækifæri til fræðslu. Við mælum með að kennarar kynni sér heimasíðu safnsins eða ráðfæri sig við fræðsluteymi Borgarsögusafns.

Nánar
Ljósmyndasafnið - Sýningar - Jóhanna Ólafsdóttir
Ljósmyndasafn 7. - 10. bekkur 07.03.2017

Menning og ljósmyndir

Í heimsókninni er áhersla lögð á tíðaranda og myndlæsi. Jóhanna Ólafsdóttir (f. 1949) hefur lengi unnið sem ljósmyndari fyrir menningarstofnanir og myndlistarmenn. Sýningin varpar ljósi á feril Jóhönnu. Athugið vel sýningartímann.

Nánar
Framhaldsskóli
Lífið er ekki bara leikur
Ljósmyndasafn Eldri nemendur 07.03.2017

Ljósmyndir í fókus

Hvernig eru ljósmyndir varðveittar? Hvert er gildi ljósmynda? Nemendur fá að kynnast starfsemi safnsins og áherslum þess. Síbreytilegar sýningar safnsins (um 15 á ári) fela í sér ótal tækifæri til fræðslu.

Nánar
20161118_135057.jpg
Framhaldsskóli 01.02.2017

#undurhversdagsins

Instagram-verkefnið #undurhversdagsins hefst á heimsókn á ‪#ljosmyndasafnreykjavikur. Nemendur fá fræðslu um starfsemina og sjá sýningu Jóhönnu Ólafsdóttur „Ljósmyndir“. ‬

Nánar
Háskóli
Lífið er ekki bara leikur
Ljósmyndasafn Eldri nemendur 07.03.2017

Ljósmyndir í fókus

Hvernig eru ljósmyndir varðveittar? Hvert er gildi ljósmynda? Nemendur fá að kynnast starfsemi safnsins og áherslum þess. Síbreytilegar sýningar safnsins (um 15 á ári) fela í sér ótal tækifæri til fræðslu.

Nánar

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Opið

Opið

Mánudaga - fimmtudaga:

10:00 – 18:00

Föstudaga:

11:00 – 18:00

Helgar:

13:00 – 17:00

Páskar

Lokað 13.-17. apríl 2017

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.000 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

900 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Does this site need fixing?

Please send us your feedback

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.

Þarnast þessi síða lagfæringar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Skyldu eftir netfang þitt og sendu okkur ábendingu um hvernig við getum bætt innihald þessarar síðu.