Ljósmyndasafn Eldri nemendur 07.03.2017

Ljósmyndir í fókus

Hvernig eru ljósmyndir varðveittar? Hvert er gildi ljósmynda? Nemendur fá að kynnast starfsemi safnsins og áherslum þess. Síbreytilegar sýningar safnsins (um 15 á ári) fela í sér ótal tækifæri til fræðslu.

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

Tekið er á móti framhaldsskóla- og háskólanemum og þeim boðin kynning á sýningum safnsins. Athugið vel sýningartíma Ljósmyndasafnsins. Hægt er að bóka heimsókn hjá safnkennara og vera í safninu á eigin vegum eða fá leiðsögn. Við mælum með að kennarar ráðfæri sig við fræðsluteymi Borgarsögusafns við nánari útfærslu á heimsóknum.

Markmið heimsóknar

  • Að kynna fyrir nemendum starfsemi Ljósmyndasafnsins og sýningar á vegum þess.
  • Að gera nemendum grein fyrir varðveislu- og heimildargildi ljósmynda. 
  • Að leggja áherslu á myndlæsi með tilvísun í eigin reynslu og nærumhverfi. 

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Opið

Opið

Mánudaga - fimmtudaga:

10:00 – 18:00

Föstudaga:

11:00 – 18:00

Helgar:

13:00 – 17:00

Lokað:

á uppstigningardag og sunnud.-mánud. í hvítasunnu og einnig 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.000 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

900 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.