07.03.2017

Menning og ljósmyndir

Lögð áhersla á myndlæsi á sýningunni Metamorphosis/Umbreyting, ljósmyndir eftir Sigurgeir Sigurjónsson ljósmyndara sem hann hefur tekið á undanförnum árum. Athugið vel sýningartímann.

Metamorphosis/Umbreyting
"Metamorphosis/Umbreyting" ©Sigurgeir Sigurjónsson

Fjöldi: 15-20

Bókaðu heimsókn

Tími: 30 mín.

Sýningartími: 20. maí til 10. september 2017

Markmið
•    Að kynna fyrir nemendum efni sýningar í tengslum við tíðaranda og myndlæsi.
•    Að gera grein fyrir gildi ljósmynda, starfsemi safnsins og sýninga á vegum þess.

Tenging við námskrá
Við lok 10. bekkjar getur nemandi:

•    Gert sér grein fyrir hlutverki heimilda, sjónarhorna og gildismats í sögu og sameiginlegum minningum. (Samfélagsgreinar: Reynsluheimur)
•    Gert grein fyrir margvíslegum tilgangi myndlistar og hönnunar og sett hann í persónulegt, menningarlegt og sögulegt samhengi. (List- og verkgreinar: Sjónlistir)
•    Túlkað listaverk og hönnun með tilvísun í eigin reynslu, nærumhverfi, samtímann, siðfræði og fagurfræði. (List- og verkgreinar: Sjónlistir)

Skipulag heimsóknar
•    Safnkennari tekur á móti hópnum á 6.hæð í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15.

 

 

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Opið

Opið

Mánudaga - fimmtudaga:

10:00 – 18:00

Föstudaga:

11:00 – 18:00

Helgar:

13:00 – 17:00

Lokað:

á uppstigningardag og sunnud.-mánud. í hvítasunnu og einnig 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.000 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

900 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.