Ljósmyndasafn 8. - 10. Bekkur 07.03.2017

Fortíð og ljósmyndir í fókus

Hvernig eru ljósmyndir varðveittar? Hvert er gildi ljósmynda? Nemendur fá að kynnast starfsemi safnsins og áherslum þess. Síbreytilegar sýningar safnsins (um 15 á ári) fela í sér ótal tækifæri til fræðslu. Við mælum með að kennarar kynni sér heimasíðu safnsins eða ráðfæri sig við fræðsluteymi Borgarsögusafns.

Áhugaverðar ljósmyndasýningar allan ársins hring

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

Markmið heimsóknar

  • Að kynna fyrir nemendum starfsemi Ljósmyndasafnsins og sýningar á vegum þess.
  • Að gera nemendum grein fyrir varðveislu- og heimildargildi ljósmynda. 
  • Að leggja áherslu á myndlæsi með tilvísun í eigin reynslu og nærumhverfi. 

Tenging við námskrá

Við lok 10.bekkjar á nemandi að geta:

  • geta gert sér grein fyrir hlutverki heimilda, sjónarhorna og gildismats í sögu og sameiginlegum minningum. (Samfélagsgreinar: Reynsluheimur)
  • geta túlkað listaverk og hönnun með tilvísun í eigin reynslu, nærumhverfi, samtímann, siðfræði og fagurfræði. (List- og verkgreinar: Sjónlistir)

Undirbúningur heimsóknar

Hvaða þýðingu hafði ljósmyndin fyrir hundrað árum? Í heimsókninni er einnig velt upp spurningum um varðveislu- og heimildargildi ljósmynda. Hvaða vægi hafa ljósmyndir samtímans, þegar litið er til fortíðar?

Skipulag heimsóknar

Safnkennari tekur á móti hópnum á 6.hæð í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15.

 

 

 

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Opið

Opið

Mánudaga - fimmtudaga:

10:00 – 18:00

Föstudaga:

11:00 – 18:00

Helgar:

13:00 – 17:00

Páskar

Lokað 13.-17. apríl 2017

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.000 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

900 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Does this site need fixing?

Please send us your feedback

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.

Þarnast þessi síða lagfæringar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Skyldu eftir netfang þitt og sendu okkur ábendingu um hvernig við getum bætt innihald þessarar síðu.