Ljósmyndasafn 7. - 10. bekkur 07.03.2017

Menning og ljósmyndir

Í heimsókninni er áhersla lögð á tíðaranda og myndlæsi. Jóhanna Ólafsdóttir (f. 1949) hefur lengi unnið sem ljósmyndari fyrir menningarstofnanir og myndlistarmenn. Sýningin varpar ljósi á feril Jóhönnu. Athugið vel sýningartímann.

Ljósmyndasafnið - Sýningar - Jóhanna Ólafsdóttir
Úr gallerí SÚM: Myndlistamennirnir Jón Gunnar Árnason og Róska.

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

Sýningartími: 28. janúar - 14. maí 2017

Markmið

  • Að kynna fyrir nemendum efni sýningar í tengslum við tíðaranda og myndlæsi.
  • Að gera grein fyrir gildi ljósmynda, starfsemi safnsins og sýninga á vegum þess.

Tenging við námskrá

Við lok 10. bekkjar getur nemandi:

  • Gert sér grein fyrir hlutverki heimilda, sjónarhorna og gildismats í sögu og sameiginlegum minningum. (Samfélagsgreinar: Reynsluheimur)
  • Gert grein fyrir margvíslegum tilgangi myndlistar og hönnunar og sett hann í persónulegt, menningarlegt og sögulegt samhengi. (List- og verkgreinar: Sjónlistir)
  • Túlkað listaverk og hönnun með tilvísun í eigin reynslu, nærumhverfi, samtímann, siðfræði og fagurfræði. (List- og verkgreinar: Sjónlistir)

Skipulag heimsóknar

  • Safnkennari tekur á móti hópnum á 6.hæð í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15.

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Opið

Opið

Mánudaga - fimmtudaga:

10:00 – 18:00

Föstudaga:

11:00 – 18:00

Helgar:

13:00 – 17:00

Páskar

Lokað 13.-17. apríl 2017

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.000 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

900 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Does this site need fixing?

Please send us your feedback

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.

Þarnast þessi síða lagfæringar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Skyldu eftir netfang þitt og sendu okkur ábendingu um hvernig við getum bætt innihald þessarar síðu.