Forsíða / Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Ljósmyndasafnið - Fræðsla / Geta minningar verið falskar? (16. sept. 2017 – 14. jan. 2018)
06.11.2017

Geta minningar verið falskar? (16. sept. 2017 – 14. jan. 2018)

Sýningin Mál 214 er unnin í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálið, eitt umdeildasta sakamál á Íslandi, sem tilraun til að fjalla um falskar minningar.

Dagsetning: 
16.09.2017 - 09:00 til 14.01.2018 - 15:00
©Jack Latham

Fjöldi: 20-25

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

 

Ljósmyndarinn Jack Latham vann verkefnið í samvinnu við aðila sem tengjast málinu s.s. eftirlifandi sakborninga, uppljóstrara, höfunda samsæriskenninga og sérfræðinga. Sýningin er kjörið tækifæri til að kynnast málinu og hvernig ljósmyndari nálgast flókið og viðkvæmt viðfangsefni.

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Opið

Opið

Mánudaga - fimmtudaga:

10:00 – 18:00

Föstudaga:

11:00 – 18:00

Helgar:

13:00 – 17:00

Lokað:

24.-26. des og 31. des og 1. jan

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.000 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

700 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.