Forsíða / Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Safneign og aðfangaskrá

Safneign og aðfangaskrá

SAFNEIGN

Í safneign Ljósmyndasafns Reykjavíkur er að finna ljósmyndir, muni og heimildir tengd ljósmyndaiðkun atvinnu og áhugaljósmyndara.

Safneignina má flokka gróflega niður í  blaðaljósmynda- landslagsljósmynda- og portrettmyndasöfn, iðnaðar- og auglýsingaljósmyndir ásamt því að safnað er verkum samtíma- ljósmyndara og listamanna. Elsta ljósmyndin sem safnið hefur undir höndum er frá því í kringum 1870 og þær yngstu frá því um 2014.

AÐFANGASKRÁ

Í safneign Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem er hluti af Borgarsögusafni Reykjavíkur eru nú um 6 milljónir ljósmynda af fjölbreyttu tagi, þær elstu frá því um 1860 og þær yngstu frá 2010. Í eftirfarandi samantekt, sem enn er í vinnslu, er safnkostinum skipt niður í fimm flokka eftir eðli og uppruna viðkomandi myndasafns. Að svo stöddu birtast hér aðeins fyrstu tveir flokkarnir. Fyrri flokkurinn er skrá yfir myndasöfn frá ljósmyndastofum og sjálfstætt starfandi atvinnuljósmyndurum en sá seinni nær yfir ljósmyndasöfn sem tengjast blaða- og tímaritaljósmyndun á Íslandi.

Í náinni framtíð er áætlað að birta hér skrár yfir söfn áhugaljósmyndara, söfn stofnana og fyrirtækja og að síðustu skrá yfir ýmis aðföng sem falla ekki í fyrrgreinda flokka.

Hér er hægt að komast á myndavef safnsins.

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Opið

Opið

Mánudaga - fimmtudaga:

10:00 – 18:00

Föstudaga:

11:00 – 18:00

Helgar:

13:00 – 17:00

Lokað:

Lokað á hvítasunnudag og annan í hvítasunnu (20. og 21. maí)/p>

24.-26. des og 31. des og 1. jan ár hvert

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.000 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

700 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.