29.01.2018

Hvernig lesum við myndir?

Umfjöllunarefni heimsóknarinnar fer eftir sýningu hverju sinni með áherslu á myndlestur, túlkun og staðreyndir. Veltum fyrir okkur spurningum eins og: Höfðar myndin til mín? Hvaða tilfinningar kallar hún fram? Hefur myndin heimildargildi? Gefur hún okkur vísbendingar um raunveruleikann?

 ©Ljósmyndasafn Reykjavíkur    ©Silja Magg

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45 mín.

Sýningar framundan:

 

22. sept. 2018 – 13. jan. 2019

Herdís og Guðbjartur: Myndir úr safneign og fjölskyldutengsl

hentar öllum aldri
Hjónin Guðbjartur Ásgeirsson og Herdís Guðmundsdóttir störfuðu bæði sem ljósmyndarar og safnið varðveitir fjölda mynda eftir þau. Afkomendur þeirra hafa einnig lagt fyrir sig ljósmyndun t.d., Magnús Hjörleifsson og börn hans Ari og Silja Magg og Ólafur Elíasson myndlistarmaður. Sýningin samanstendur af ljósmyndum þeirra.

 

19. jan. – 12. maí 2019

Páll Stefánsson: Einkasýning

hentar öllum aldri
Myndir í tengslum við nýjar ljósmyndabækur með verkum Páls, annars vegar bókin Einhvers staðar á Íslandi og hinsvegar ljósmyndir af flóttamönnum víða um veröld.

 

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Opið

Opið

Mánudaga - fimmtudaga:

10:00 – 18:00

Föstudaga:

11:00 – 18:00

Helgar:

13:00 – 17:00

Lokað:

Lokað á hvítasunnudag og annan í hvítasunnu (20. og 21. maí)/p>

24.-26. des og 31. des og 1. jan ár hvert

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.000 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

700 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.