Forsíða / Node / Eldri nemendur (Frá sept 2018)
23.08.2017

Eldri nemendur (Frá sept 2018)

Framhaldsskóla- og háskólanemum er ýmist boðið að nýta sér sýningar safnsins í verkefnavinnu á eigin vegum eða bóka leiðsögn með safnkennara annars vegar um sýningar safnsins og hins vegar um varðskipið Óðinn.

Sjóminjasafnið og Varðskipið Óðinn standa við höfnina

 

Við hvetjum kennara á framhaldsskólastigi til að nýta sér safnið á margvíslegan hátt og ráðfæra sig við fræðsluteymi Borgarsögusafns við útfærslu og bókun heimsókna.

Aðgangur er ókeypis fyrir hópa á öllum skólastigum sem bóka heimsóknir í gegnum safnfraedsla@reykjavik.is 

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita