Forsíða / Node / Leikjafjör
25.08.2017

Leikjafjör

Við bjóðum upp á fræðandi leiki fyrir hópa sem vilja njóta útiveru í einstöku umhverfi. Leikirnir eru þrír og henta mismunandi aldri: Litir og form fyrir 5-9 ára; Föturnar hans Friðriks fyrir 1.-7. bekk og Lífið án farsíma fyrir 5.-7. bekk. Einnig er hægt að aðlaga leikina fyrir ungt fólk og fullorðna.

Árbæjarsafn: Föturnar hans Friðriks

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita