Forsíða / Node / Aðfangadagskvöld 1959 (frá 27. nóv. til 22. des.) – rútutilboð!
25.08.2017

Aðfangadagskvöld 1959 (frá 27. nóv. til 22. des.) – rútutilboð!

Hugguleg jólaheimsókn þar sem við ræðum um jólahald og jólahefðir fyrir rúmri hálfri öld. Við skreytum jólatréð og tökum upp jólapakka eins og árið væri 1959. Tökum á móti bókunum frá og með 1. okt.

Dagsetning: 
27.11.2017 - 09:15 til 22.12.2017 - 13:45
©Borgarsögusafn Reykjavíkur

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita