Forsíða / Node / Orð og mynd
25.08.2017

Orð og mynd

Léttur leikur sem felst í því að skoða ljósmyndir og tengja orð eða hugtök við þær. Við rýnum í viðfangsefni myndanna og sjáum hvert myndlesturinn leiðir okkur. Einnig er hægt að aðlaga fræðsluna fyrir ungt fólk og fullorðna.

Ljósmyndasafn: Orð og mynd

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita