Forsíða / Node / Vermannaleikir - Bátar, skútur og skip - Varðskipið Óðinn
25.08.2017

Vermannaleikir - Bátar, skútur og skip - Varðskipið Óðinn

Vermannaleikir - Útileikir sem sjómenn stunduðu hér áður fyrr þegar þeir komust ekki á sjó. Athugið að þessi dagskrá krefst virkrar þátttöku og er háð veðri. Bátar, skútur og skip - Veist þú hvað líkan er? Fræðandi leikur um báta-, skútu- og skipalíkön sem leiðir hópinn í gegnum sýningu safnsins. Varðskipið Óðinn - Könnunarleiðangur um króka og kima varðskipsins Óðins þar sem farið er yfir hlutverk þess og öryggi á sjó. Gengið um þilför skipsins þar sem við skoðum brú, káetur og messa.

Sjóminjasafnið: Vermannaleikir - Bátar, skútur og skip - Varðskipið Óðinn

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita