Forsíða / Node / Konur og hjáverkin - RÚTUTILBOÐ
15.09.2017

Konur og hjáverkin - RÚTUTILBOÐ

Af hverju völdu konur að verða smásagnahöfundar, grasalæknar og tungumálakennarar í hjáverkum? Verkefnið felst í því að setja sig í spor kvenna og kynnast þeirra fjölbreyttu störfum á árunum 1900–1970 ásamt því að finna muni sem passa við störfin á sýningunni Hjáverkin. Námsefnið Kynungabók er upplagt til stuðnings.

Árbæjarsafn ® Roman Gerasymenko
Árbæjarsafn ® Roman Gerasymenko

Aðgangur er ókeypis fyrir hópa á öllum skólastigum sem bóka heimsóknir í gegnum safnfraedsla@reykjavik.is 

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita