Forsíða / Sjóminjasafnið í Reykjavík / Sjóminjasafnið - Fræðsla / Átök um þorskinn: hlutverkaleikur – rútutilboð!
25.08.2017

Átök um þorskinn: hlutverkaleikur – rútutilboð!

Æsispennandi hlutverkaleikur um borð í varðskipinu Óðni þar sem nemendur og kennarartaka að sér hlutverk áhafnar á varðskipi.

® Roman Gerasymenko
® Roman Gerasymenko

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

Handrit byggir á raunverulegum atburðum úr þorskastríðunum. Áhersla er lögð á samvinnu og hverju hlutverki fylgir búningur og starfslýsing. Safnkennari leiðir leikinn og ítarefni fylgir. 

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Opið

Opið

Lokað 24. des 2017-16. feb.2018

Vegna framkvæmda og sýningaskipta.

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi. Hafið samband á sjominjasafnid@reykjavik.is

Jól og áramót

Lokað vegna framkvæmda

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

1.650 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.300 kr.

Safn + Óðinn

2.600 kr.

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.100 kr., leiðsögn í Óðni 1.100 kr. Sameiginlegur miði 2.200 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Menningarkort Reykjavíkur

árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.