Safnbúð

Safnbúð - Sjóminjasafn

Sjóminjasafnið  hefur að geyma mjög skemmtilega safnbúð. Þar er leitast við að selja vandaðar íslenskar vörur sem tengjast viðfangsefni safnsins frá íslenskum hönnuðum alls staðar af landinu auk vandaðra innfluttra gripa. Minjagripir, gjafavörur, leikföng, fræðirit, bækur fyrir börn, hljómdiskar með þjóðlegri tónlist og að auki úrval áhugaverðra DVD diska.

Sjóminjasafn - Safnbúð - Mús
Borgarsögusafn - Safnbúð

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Opið

Opið

Opið alla daga 10:00-17:00.

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi. Hafið samband á sjominjasafnid@reykjavik.is

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

1.650 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.300 kr.

Safn + Óðinn

2.600 kr.

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.100 kr., leiðsögn í Óðni 1.100 kr. Sameiginlegur miði 2.200 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Menningarkort Reykjavíkur

árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.