04.06.2011 til 25.10.2011
Síldarævintýri
Á sýningunni er dregin upp mynd af ævintýraheimi síldaráranna með ljósmyndum Hauks Helgasonar (teknum 1953-57), kvikmynd Sigurðar Helgasonar (tekin1941) og munum tengdum síldveiðum.

Á sýningunni er dregin upp mynd af ævintýraheimi síldaráranna með ljósmyndum Hauks Helgasonar (teknum 1953-57), kvikmynd Sigurðar Helgasonar (tekin1941) og munum tengdum síldveiðum. Saman myndar þetta ævintýralega síldarstemningu sem enginn má missa af!
