Útleiga

Hornsílið 80 m2

Sjóminjasafnið leigir út salinn Hornsílið fyrir fundi. Taka þarf tillit til starfsemi safnsins.

Hornsílið er um það bil 80 m2 salur á annarri hæð safnsins, tilvalin fyrir fyrirlestra, fundi eða kvikmyndasýningar. Skjávarpi og þráðlaus nettenging. Hentugur fyrir allt að 50-60 manns í sæti þegar um bíóuppröðun er að ræða, færri ef setið er við borð. Verð:  35.000 kr. (vsk. innifalinn) fyrir hálfan dag (4 tímar) og 60.000 kr. (vsk. innifalinn) fyrir allan daginn.

Miðað er við á dagvinnutíma (kl. 09:00-17:00) ef fundur fer fram utan þess tíma þarf að auki að greiða laun starfsmanns  5.000 kr. pr. klst. 

Utan almenns opnunartíma safnsins hækkar gjaldið og er breytilegt eftir aðstæðum hverju sinni. Frekari upplýsingar um salaleigu má fá í síma 411-6300 eða hjá sigrun.olafsdottir4@reykjavik.is.

Hornsílið
Hornsílið

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Opið

Opið

Opið alla daga 10:00-17:00.

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi. Hafið samband á sjominjasafnid@reykjavik.is

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

1.650 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.300 kr.

Safn + Óðinn

2.600 kr.

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.100 kr., leiðsögn í Óðni 1.100 kr. Sameiginlegur miði 2.200 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

67 ára+ og öryrkjar

Ókeypis

Menningarkort Reykjavíkur

árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.