Forsíða / Sýningar / Sýningarstefna

Sýningarstefna

Sýningarnefnd Borgarsögusafns Reykjavíkur, undir forystu deildarstjóra miðlunar og fræðslu, gerir tillögur um sýningaráætlun fyrir sýningarstaði safnsins tvö ár fram í tímann og leggur fyrir safnstjóra til samþykktar.

Hér má lesa sýningarstefnu safnsins 2015 -2017.

Hér má finna upplýsingar um sýningabeiðnir.

 

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita