Forsíða / Viðey / Afþreying

Afþreying

Hjólaferðir
Hjólaferðir í Viðey
27.01.2016

Hjólaleiga

Reykjavík Bike Tours leigir gestum í Viðey reið­hjól í sam­starfi við Viðeyjarferjuna. Í Viðey eru fjöl­breyttar hjóla­leiðir sem til­valdar eru fyrir þá sem vilja nýta skemmti­legan ferða­máta og kom­ast hratt og örugg­lega á milli staða til að kynna sér sögu, nátt­úru og listir í Viðey.

Nánar
Hjólað í Viðey
27.01.2016

Hjólaferðir

Bike Company býður upp á stór­skemmti­lega og fræð­andi ferð um strand­lengju borg­ar­innar og Viðey á mánu­dögum og mið­viku­dögum á sumrin.

Nánar
Hópefli
Frisbee í Viðey
27.01.2016

Hópefli og hvataferðir í Viðey

Löng hefð er fyrir skemmti­legum óvissu­ferðum, starfs­manna­ferðum og örðrum við­burðum í Viðey. Við tökum ávallt vel á móti gestum og erum til­búin að setja saman fjöl­breytta við­burði sér­sniðna að þörfum hópsins.

Nánar
Víkingar í Viðey
27.01.2016

Víkingaveisla

Nánar
Friðarsúlan í Viðey
27.01.2016

Óður til friðar

Frábær kvöld­skemmtun til­eink­uð minn­ingu John Lennons. Heimsklassa kvöld­verður í Viðeyjarstofu, lif­andi tónlist og frá­sögnum af lífi og lífs­sýn John Lennons og Yoko Ono.

Nánar
Sjóræningar í Viðey
27.01.2016

Sjóræningaþema

Við kom­una til Viðeyjar er hóp­ur­inn sendur af stað í ævin­týra­lega fjár­sjóðs­leit. Búin korti, átta­vita og öðrum nauð­syn­legum sjó­ræn­ingjatólum kannar hóp­ur­inn eyj­una í leit að fjarsjóðinum.

Nánar
Friðarsúluferðir
Friðarsúlan í Viðey
26.01.2016

Friðarsúluferðir

Nánar

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

Sími: (+354) 411-6360

Netföng:

Viðey - Borgarsögusafn

Ferjan

Viðeyjarstofa

Opið

Opið

Vetraropnun

1. okt - 14.maí. Einungis siglt laugardaga og sunnudaga.

Fyrsta sigling til Viðeyjar kl.13:15. Síðasta sigling frá Viðey kl.16:30.

Sumaropnun

15. maí - 30. sept. daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar kl. 10:15.Síðasta sigling frá Viðey kl. 18:30.

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir í ferjuna

Fullorðnir

1.500 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis

Börn 7 - 17 ára

750 kr.

Eldri borgarar 67+ og öryrkjar

1.350 kr.

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Does this site need fixing?

Please send us your feedback

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.

Þarnast þessi síða lagfæringar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Skyldu eftir netfang þitt og sendu okkur ábendingu um hvernig við getum bætt innihald þessarar síðu.